19.12.2008 | 19:43
Þeir allir eiga eina kartöflu skilið
Gott að jólasveinarnir hafi áhuga á stjórnmálum.
Gott að þeir sjái heiminn í skýrara ljósi, eðlilegu ljósi. Barnalegar hugsanir geta oft bjargað heiminum.
Sveinki styður X-E. Ég styð þetta ráð Sveinka og vona að Sveinki gefi fleiri ráðherrum kartöflu í skóinn.
Ráðherrar eiga skilið skemmdar kartöflur í skóinn, það versta er að það eru saklaus íslensk börn sem munu borga fyrir katöflurnar. Þeir eru nú 12 talsins, 13 að Davíð meðtöldum! X-E
Ráðherrar fengu kartöflur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.12.2008 kl. 00:26 | Facebook
Athugasemdir
Sniðug mótmæli, mér líst betur á þetta framtak en snjókast!
Margrét (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 22:42
Ég vona bara að þær hafi verið skemmdar.
lelli (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 23:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.